Vissi leiðir miklar margar.
Stekkur, yfirgefur stegginn.
Stendur hjá en eigi bjargar.
Karlin nú í ofsa kreppu
Krípur biður kyssir fætur.
Stúlkan segir, eigi sleppur,
Slitnar eru slíkar rætur.
Valið var að vera ei vinir,
Vonin farinn út á klakann.
Líkamsvöðvar allir linir,
Liggja þau og elska makann.
Grafinn ein og grafinn einn,
Gengu í skýjahimnaríki.
Konan Anna og kallin Hreinn
Kyssast nú af ástarsýki.
Ég heiti ekki gummi (og ekki heldur Guðmundur)…