skapa himinhá fjöll
og tignarlega tinda
á fagra ásjónu hennar
meðan hin útrænu öfl
með veðrun að vopni
reyna eftir fremsta megni
að brjóta hana niður
…
nú get ég ekki annað
en fundið til
einhvers konar samkenndar
-Danni Pardus-
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.