P.S. Þetta er ógeðslegt - ekki stoltur af þessu, en þar sem ég hef séð svipuð ljóð hérna að undanförnu, þá ætti að vera í lagi að henda þessu inn… verður bara sett á korkinn ef það er OF ógeðslegt…
… ok síðasti séns… allar 14 ára stelpur og 14 ára strákar sem enn hafa ekki uppgötvað typpið á sér, fariði í burtu!!!
… ég er ekki að djóka…
… hérna kemur það…
-Að elskast-
Ég keyri um bæinn og bíllinn áfram skríður
tónlistin í botni og opnir eru gluggarnir
vændiskona við götuhornið situr og bíður
veðrið gott og enn stækka skuggarnir.
Líður á kvöldið og streyma fleiri að senn
straumur manna á strætunum röltir
dópsalar, unglingar, óhreinir menn
og róni í pappakassa ælir og bröltir.
En tilgangur farar minnar er augljós og skýr
ég ætla mér í stúlku sæta að krækja
uppfylli þrá þá sem djúpt í mér býr
því á kránum er auðvelt fórnarlamb að sækja.
Geng ég inn um drullugar dyr
daunninn er megn og fólk allt að æla
sé ég þar stúlku sem stendur ein kyr
sæt og ég reyndi æsinginn að bæla.
Ég á hana horfi og panta mér bjór
hef ég oft ei þorað lengra að ganga
en raddir í haus mér raula í kór:
“Reyndu, reyndu, reyndu hana að fanga!”
Aftan við bak hennar ég stöðu mína tek
og horfi stjarfur á rassinn sem við mér blasir
mjór kroppur og hárið svart sem blek
sýg ég ilm hennar djúpt inn í nasir.
Ég strýk henni um axlir og lifnar hún við
horfir hún saklausum augum í mín
þögull ég er og á orðum verður bið
vesæll ég lít niður og krafturinn dvín.
En hún tók frumkvæði og um mig greip
á varirnar mig kyssti og tungan fór inn
hún mig faðmaði og í rassinn hún kleip
hárið hennar mjúkt og brjóstin stinn.
Nú sleit hún sig frá mér og burtu mig leiddi
með böllinn beinstífan ég inn í herbergi fór
á rúmið hún mér henti og ringlaður ég mig meiddi
og raddirnar í hausnum þögðu nú í kór.
Upp tók hún snæri og um hendur mínar vafði
horfði ég æstur á hana mig fast binda
svona ástarleik aldrei ég upplifað hafði
og brosandi hún mig byrjaði að mynda.
Brosið hennar varð brátt kaldhæðið glott
byrjaði hún að klæða sig æsandi úr fötum
henni fannst það greinilega sjálfri gott
og gröð hún ætlaði að sinna sínum hvötum.
Brosandi ég horfði hana á, en brátt ég mig yggldi
byrjaði hún að draga fram kylfu og svipu
skelfdur ég grét og úr rúminu ég sárt vildi
söng hún sitt lag og hendurnar mig klipu
En nú reiddi hún fram sinn hnefa og barði
hálft andlitið dofnaði og augað varð blátt
kylfunni hún sveiflaði og mig sárt marði
svimandi ég sá að blóðið rann dátt.
Glottið breyttist í hlátur og svipuna hún skók
særður ég reyndi mig hvergi að hræra
buldu höggin á mér og sársaukinn sig jók
sár mín jukust og ég reyndi mig að færa.
En er hún sig ánægða gert hafði og mig meitt
upp á mig fór og stakk hörðum kóngnum inn
hún brjáluð hristist og hreyfði sig greitt
og af hræðslu ég öskra og enn sársaukann finn.
Nú róast hún seint og brosandi hún stynur
syngjandi rödd hennar segir mér að þegja
verkurinn harði í höfði mínu ennþá dynur
hún stoppar nú og byrjar sig að beygja.
Á munninn hún koss og sleik mér gaf
marinn ég grét af verk og við kossinum brást
tungurnar flæktust og sársaukinn nú svaf
svo fylltu minn huga, fullnægja og ást.
Stendur hún nú upp og inn á salernið gengur
sár og dofinn ég ligg enn á blóðblautri dýnu
blóðið, svitinn og tárin leka ei lengur
ligg ég blautur og hrósa glaður happi mínu.
Úr salerninu heyri ég skruðninga og læti
stúlkan út kemur og brosir breitt að nýju
villt stúlkan virðist ei ráða sér fyrir kæti
en votur ég hnípi, undir sænginni hlýju.
Að rúminu hún ráfar með hendur aftan við bakið
horfi ég stíft og reyni að sjá á hverju hún heldur
stendur hún kyr líkt og áður og sest svo á lakið
svo kemur í ljós hverju brosinu veldur.
Keðjusögin í hendi hennar skröltandi skekst
horfir hún glottandi á mig og til atlögu leggur
holdið tætist í sundur og hönd mín á gólfið leggst
horfi ég síðasta sinni er hún hausinn af mér heggur.
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.