er leikar standa mest og hæst
að leirburð mönnum minn ei dugi
í huga mér vitið ei fæst
Leit er að slíkum strák
sem til vopna latur er
sem hefur svo mjúkan skráp
og sjaldan til bardaga fer
En friðsæll er hann
og sátt vill án þess að emja
leirburðinn einn hann kann
því vont er í bundnu að semja
Gísli
—–