Ég ætla aldrei aftur
að falla í þitt fang
barnsleg
örvæntingarfull

Ég ætla aldrei aftur
að treysta á þig
algjörlega
geta ekkert án þín

reiðarslag
sorg
depurð

þetta er búið

ég mun aldrei aftur elska
eins og ég elskaði þig