Þó að himinn myndi farast
þó að heimurinn hverfa
sólin springa
og stríð út um allt
þá aldrei..
aldrei gefast upp.
Það er til von. Það er til ást.
Þú þarft að leita.

Þó að allt fari til fjandans
og lífið virðist snautt
kalt
enginm ylur.
Það er til von.
Leitaðu- þú munt finna.
Aldrei gefast upp.