Ég vil vita allt og skoða allt
Ég ferðast um geiminn og fræðast meir
Ég vil vita um frammhaldið sem á eftir geimnum kemur
Ég vil vita um frammhaldið sem á eftir frammhaldinu kemur og áfram
Ég veit að ferðin er ekki endalaus og tíminn ekki heldur
Ég veit allt þess vegna er enginn tilgangur og ég dey
Ég veit að bráðum vex ég aftur og tilgangurinn kemur til mín
Ég veit að ferðin er búinn og verð að byrja óviljugur aftur á hinum endalausa veg
Ég veit að hvað sem ég geri þá verður endirinn að ég deyji og lifi aftur, aftur og endalaust.
Ég veit að ferðin er skemmtileg en áfangastaðurinn ekki.