Smá formáli:
Ég heyrði Hemma Gunn kvarta undan því um dagin að Íslendingar eru ekki nógu duglegir við að viðhalda þeirri hefð að búa til gátur. Svo mér datt í hug að gera eina slíka. Þó ekki með þessu hefðbundna formi eins og þær voru í gamla daga, heldur aðlaga það að nútímanum þar sem hægt er að sjá boðskap eða lífskoðun höfundar.


Munaður sem sumir sýna,
sérstaklega ríkir.
Afsökun sem aðrir nota,
aðalega snauðir.
-Heilar allar heimsins veikir,
en hellir á hann sýru.

Og getið hvað er…