Vegurinn langur og himininn hár,
hjartað slær af ótta.
Ekki sekúnda, allt í fár,
lítil stelpa á flótta.
Út í kanti liggur hún,
önnur stjörf af ótta.
Allir hræddir nema hún,
hún trúir á guðs sinns ótta.
Neyðarlífgun hafin er,
en ekki slær hjartað.
Sólin hátt á lofti er
sem vermir á leið til himna.
Á himnum henni er tekið vel, af afa hennar og Guði.
Alltaf mun hún blómstra vel,
ef allir á hana trúa.
Dýrin hún annast á himnum þar,
því dýravinur mikill var.
Ég vona að henni líði vel
og hafi ekki mikið sorgarþel.