Stúlku hafsins ég þekkti,
þó að hún mig blekkti,
tældi minn á sinn fund,
þar sem ég fékk mér eftir stund,
væran blund.
Opnaði augun,
sá þá strax,
að stúlka sú,
sagði ei takk,
er hún fór frá mér,
mér finnst ég nú vera ber.
Hár hennar liðað,krullað var,
vissi enginn hver hún var,
var ég því hissa,
að hún vildi mig kyssa.
Vissi ég ei hvað hún sá í mér,
var það persónuleikinn,
er ég hef?
Eða var það kannski ímyndunarafl í mér?……