Vindurinn
Hver hefur skipað þér að fljúga,
fuglinn minn?
Hver hefur sagt þér að krjúpa,
ástin mín?
Var það vindurinn við gluggan sem hvíslaði til þin?
Hver hefur skipað þér að vaxa,
blómið litla?
Hver hefur sagt þér að gráta,
stúlka litla?
Var það vindurinn sem hvíslaði til þín?
Hver hefur sagt þér að eldast,
skógurinn villti?
Hver hefur neytt þér í hornið,
strákurinn stillti?
Var það vindurinn sem blés inn um dyrnar til þin?
Hver hefur sagt þér að skína,
sólin góða?
Hver hefur leitt þér í myrkrið,
hjartað góða?
Var það vindurinn?
Svo endilega benda mér á villur:)
www.folk.is/inga_zeppelinfan