Mit fyrsta og eina ljóð, ég fór ekki eftir reglum þegar ég skrifaði það.
Það er kanski frekar djúpt, en vona að þið skiljið það, en hér kemur það.

Frelsið

Fuglinn starir á náttúruna
Þráir að vera frjáls
Hann hugsar um frelsið, hvern einasta dag
En í huga hanns er frelsið aðeins draumur.

Fuglinn er laus
Hjartað tekur kipp
Hann flýgur í átt að frelsinu
Skellur á kaldri rúðunni…
Og fellur til jarðar með brotið hjarta.
Frelsið er of gott til að vera satt.

- Davíð Már
What I believe is a process rather than a finality. Finalities are for gods and governments, not for the human intellect. - Emma Goldman