já svona er þetta… ég lenti eitt sinn í því að ein manneskja sem var mér mjög kær. eða hann var reyndar kærastinn minn sem byrjaði að dreyfa lygasögum um mig því ég dömpaði honum:] þetta ljóð er ekkert með stuðlum eða höfuðstöfum og þú verður bara að sætta þig við það:]

Dagarnir líða,
en ég verð bara að bíða.
Bíða eftir að allt verði
eins og það var áður fyr.

Sólin skein og allt var bjart,
en á einu augnabliki varð allt svart.

Þú sagðir þeim rangar sögur um mig,
bara svo þetta allt muni líta betur
út fyrir þig.
Ekkert af þessu var satt,
en annað sagðir þú sem tókst þessu glatt.

Hefndin er það eina sem ég vil,
og reyna að láta á milli okkar
enn meira bil.
Því ég vil hvorki vita af þér,
né ekkert með þig hafa.
Af hverju? Jú því aðeins þú veist það bara.

Ég á minn rétt á að lifa lífi mínu,
án þess að vera einhversstaðar í lífi þínu.
Þvi ég gerði þessi mistök sem ég
gerði án þess að vita,
að þessar sögur munu vera hjá fólki
um mína æskubita.

Þú græðir ekkert á þessum helvítis sögum,
og fleira fólk inn í þetta ég vil ekki að við drögum.
En það gerðir þú og særðir mitt hjarta,
sem nú hefur dregjið mig inn í myrkrið svarta.

Ég er hér kannski nú,
en þegar ég fer þá er ástæðan bara þú.
Ég mun aldrei við þig segja,
hvenar ég verð tilbúin til að deyja.

Ég mun deyja einn svartann dag,
og mun ég gera það verk með glæsibrag.
Því enginn nema þú veist af hverju ég fer,
en alla aðra ég kveð með bréfum sem núna ég ber.

Og með þessum orðum ég mun kveðja og segja við þig:
,,ég vona að þú hafir aldrei elskað mig''
Aiight;]