ég
með
þig
á
bakinu
sé
kýr
á
vappi
þar
sem
orðin
skila
sér
að
ströndinni
föst
í
grænleitri
flösku
þetta
er
líf
mitt
lokað
tómt
utan
ein
lítil
skilaboð
með
máðu
ólæsilegu
bleki
æskunnar
ég
hef
upp
augu
mín
og
sé
geimskipin
mín
bíða
skipbrot
á
eftir
mér
hleypur
hauslaus
her
vopnaður
froðu
en
ég
er
allslaus
þar
sem
fjötrar
mínir
hafa
rænt
mig
einstaklingsfrelsinu