Maður vatnsins,
en þó ekki hafsins,
segir fátt,
þó líf hafi átt.
Átti konu,
börn
og haka,
þar til að hann
lenti á
klaka.
Lauk þar löngum ferli hans,
sem meðalprúðum herramanns,
fór þar allt norður og niður,
eftir saklaust klakaklifur.
Liggur nú á botni vatns,
sem liggur til hafs,
viti menn hvort fari kliður,
um menn sem stundi klakaklifur.