Líður úr mér allt vit
hamrað stál í hjarta mínu
stundum fer ég í huganum
eitthvert yfir fjöllin.

Ekkert er betra en dagur
flý ég þá nóttina
sem sækir mig aftur
í leyndum draumum mínum.

Sjandan finn ég frið
þegar farið er á andans vit
og leitast ég inná við
þar sem ekkert bíður mín.

Hugsa ég aftur ábak
þegar allt var svo einfalt
farið hefur fé betra
en í gelði mína.

Hverf ég inní myrkvað búr
leita hamingjunnar
stundum líður mér vel
þegar vorið finnur mig þar.



Hmm…var að skrifa þetta meðan ég var að hlusta á lag og svona reyna næstum að láta þetta passa við lagið þannig það er kannski ekkert voðalegt samhengi í þessu