Hérna sitjum við og horfum bara á skjáinn, gaman að vita af
öðru fólki sem gerir það sama. Þurfum ekki að hafa áhyggjur
að gera neitt spes, bara að vera hérna. Sé fyrir mér ef þetta
væri stór salur og allir stæðu bara í hóp og horfðu bara hvorn
á annan, sáttir og í neinni brínni þörf til að hafa samskipti.
Hvað væri svalara…eða réttara sagt þægilegra? Ef maður gæti
lifað í þeirri vissu að maður þyrfti ekki að hafa sig í frammi til
að vera með.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?