Ég horfi á ykkur stúlkurnar,
Svo grannar, svo fríðar,
Svo vinsælar og meikaða í lífinu.
Sit ég hérna við tölvuna,
Sem ljóð um líðan mina,
Fituhlussan og ógeðið,
Spegilmyndin svo hrillileg.
Lífið að hlaupa burt frá mér,
Einkunnirnar lækkandi,
Maginn á mér stækkandi.
Vináttan fer dvínandi,
Áhuginn fer minnkandi,
Svelti mig hvern dag,
Lifi fyrir hreyfingu,
Dey fyrir engan mat.
Ég vil ekki borða meira,
Eg bil bara grennast.
Eina sem ég hugsa um
Eru kaloríur og fita.
Hættið að stríða mér,
Ég er bara veik á geði,
Eins og flestir í kringum mig.
Langar að grennast,
Og geri það!