Þar sem maður sat,
Á stigatröppunum heima.
Áhyggjulaus um lífið og tilveruna,
Áhyggjulaus um framtíðina.
Hve oft höfum við ekki spurt okkur að því?
En það sem við áttum okkur ekki á,
Er að við vorum aldrei áhyggjulaus.
lífið, tilveran og framtíðin,
hafa alltaf verið okkur áhyggjuefni.
Við bara höldum annað.
Því við einfaldlega munum ekki.
__________________________________