Ég fer fetið upp brekkuna
og sé blokkirnar hjúfra sig saman efst á hæðinni
eins og marglitar múrsteinsmörgæsir
horfandi með sínum óteljandi gleraugum á lífríkið fyrir neðan.
—–