Þúsund Tár
Þar sem enginn heyrir, þar sem enginn sér.
Í dimmasta horninu, inni hjá mér.
Heyrist hvíslað um leynda drauma, gamlar þrár,
Sem enduðu allar sem þúsund tár.
Geymt en ekki gleymt og særir enn svo djúpt.
Engar áhyggjur engar kvalir, að vera dáin er ljúft.
Horfi inní myrkrið, hugsa um líðin ár.
Sem enduðu öll sem þúsund tár.
Geng í gegnum skuggan, falin fyrir þeim.
Fortíðin á mig kallar, langar aftur heim.
Ég hef fórnað ég hef grátið, grátið útaf þér.
Byrðin ávallt lögð, á baki mér.
Allt sem fyrir bar, og allt sem tók svo á
Fékk mig til að gleyma, öllu sem ég sá.
Köll úr öllum áttum, gegnum loftið sker.
Byrðin ávallt lögð, á baki mér.
Kv. Hrislaa og inganossari.
./hundar