ÓENDURGOLDIN ÁST.
Ást mín berst með orðunum
Hún berst eins og lipurt fingramál
Hún berst til hennar
En hún þegir . . .
Hvenær opnar hún augun
Og skilur ?
Hvenær vaknar hún
Og tekur á móti orðunum ?
Ég spyr hana ?
En hún situr og horfir á mig . . .
Ég þrái hana, ég vill hana
en aðeins hún getur skilið mitt fingramál
og tekið á móti ást minni
eins og barn tekur á móti lífinu.