Ég stíg inn í herbergi.
er þetta herbergi eða eitthvað meira?
Allt er horfið og allt svo tómt.
Ég fann samt leifar af úrelltum tilfinningum.
Mun ég einhverntímann standa hér aftur?

Ég geng að glugganum, ég horfi út.
Mér líður eins og kóngur,
að horfa yfir konungaríki sitt.
Köld og stór fótspor á leiðinni til baka.
Myrkrið steig yfir þegar ég geng út,

En ljós mun skína á ný.
Ég heiti ekki gummi (og ekki heldur Guðmundur)…