Þetta er fyrsta ljóðið mitt á Huga og kemur það í tvem eða þrem pörtum.
ath. ljóðið er sannsögulegt, ég hef einungis breitt nöfnum

Gaman þykir vorri þjóð
það að þamba öl.
Um það skrifa ég þetta ljóð
af einni slíkri skemmtun.

Um helgar mikið drukkið er
unglingar og eldri.
Oft þá mikið illa fer
og barsníðar berast með bresti

Saga ein frá Grindavík
fyrir utan Festi.
Þar nýbýi var í stórri flík
með félaga sínum og frænda

Fólk þetta virtist ekki skilja
orð sín né annara.
Hann sagðist ætla sig að hylja
og höfuðhöggva Hallgrím

Heilinn hugsaði bara um eitt
að meiða mann og annan.
Kannski vildi hann komast í feitt
og finna hina í fjöru

Áflogin bárust mjög hratt út
einns og eldur í sinu
því Grindvíkingar litu fjölmennur út
eða alls ellefu

Stöðva þurfti áflogin fljótt
því annars illa færi.
Strákur einn fékk þá sár, mjög ljótt
og lamaðist á læri

Stöðvaðist allt þá um nokkurt skeið.
Og fóru nokkrir til Nonna.
Nýbúinn héllt þá heim á leið
haltrandi með höfuðið sárt.


Endilega látið mig vita hvernig ykkur finnst.