
Hún hljóp því hún sá mig.
Sástu svarta skýið sem dróg fyrir sólu?
Það kom því ég kom út.
Sérðu dauðu rósina þarna?
Hún dó þegar ég andaði á hana.
Allt það græna dó þegar ég kom hingað
og ekki einu sinni spyrja
afhverju mér var ætlað að ganga með þetta andlit
viljið þið gjöra svo vel, að leyfa mér að eiga mig
og ekki yrða á mig eða kalla
því annars munið þið öll
fyrir minni hendi falla.
Takk fyrir lesturinn, álit vel þegin.