Ég skal æpa á þig, drottinn leikskólanna. Svo skal ég hoppa útum gluggann, í bleikum kjól. Ég skal hoppa á svanga lýrukassakarlinn, karlinn sem fjárfesti í tuttugu öpum. Allir aparnir voru ónæmir fyrir aspartami.
Hehehe… þetta er doldið fyndið! En mér finnst undirskriftin þín eiginlega fyndnari: “Þegar ég ætlaði að kyssa þig, ropaðir þú og það kom bláberja skyr.is lykt.”
Snilldarundirskrift! Mun skemmtilegra heldur en textatilvitnanir mínar…
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.
Jæja blessaður Kiddi! Ég veit hins vegar ekki hvers vegna ég er að skrifa álit svona seint en í rauninni er nákvæmlega ár síðan þú skrifaðir þetta ljóð!! Pældu í þessu!! Þú skrifaðir það 25. mars 2005 en ég skrifa umsögn 26. mars 2006!! Ég meina, hversu miklar líkur eru á því að Eyvindur Pálsson gangi upp sprunguhjalla á Neskaupstað eftir 17 ár?? Spurningin er einföld en svarið erfiðara.
En ég mismælit mig aðeins þarna fyrir ofan. Þar stendur að þú hafir skrifað þetta ljóð 25. mars 2005 og að ég hafi skrifað umsögn 26. mars 2006 en í rauninn skrifaði ég umsögnina 25. mars 2006 en ekki 26. mars 2006 þannig að þá er nækvæmlega ár þar á milli. Bið að heilsa Jónfríði!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..