brátt mun þungur hamar falla,
splundra jörð og drepa alla.
hamrinn hann fyrnir engum,
drepur konur sem'og kalla.
fjöll'og dalir af blóði fyllast,
eiða lífi og alla trylla.
því er eigi um að villast
hamarinn er kominn til að eiða oss…
Heimsendir hann er í nánd,
við getum ekkert gert að því,
tökum vel á móti kauða,
dönsum, gleðjumst drekkum okkar mjöð…
núna allir eru dauðir,
blóð og auðn útum allt.
grátum eigi okkar dauða,
höldum nú til Valhallar!
Í Valhöll ríkir taumlaus gleði,
nóg af miði og frillunum,
dönsum , syngjum höfum gaman,
því frábært er að vera hér!