Hvad dormar bakvid augun thín
er thad dimma eda dagsljós
Daudans hestur hrín
og heimsaekir thig thegar dagljós dvín
Sorgin sýgur líf
svo kold og mód
kulnar gledinn stíf
kaldan sjóin ód
Hímir á húsagafl
horfir sjánna í
Thetta er lífsins tafl
thú skalt trúa tví
Síga sjávarmork
sólin dvínar nú
Ò hin týnda trú
inní tímansmork
Fyrir fátaeka
fornar vísur kved
Engin á ómaga
fyrir erfitt stred
Thrifin thú frá mér
ei tharfnast konu meir
Engin ógnar thér
enginn ástar they