þegar logar hreinsunareldsins skríða upp líkama minn
Lykla-Pétur veifar glottandi framan í mig lyklinum
og von mín um dvöl í Himnaríki dvínar
æsast viðkvæm svæði syndugra líffæra
við hitann sem strýkur hreðjarnar mínar…
…og ég þarf að brenna hérna lengur.
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.