Ég sakna þín.
Ég sakna mín.
Ég týndi sjálfri mér,
í leit af þér.
Ég og þú vorum náin.
En samt var það gjáin.
Sem leiddi til að þú fórst.
Því ég braut þitt brjóst.
Svo sá ég eftir því.
Og ég byrjaði á ný.
Að leita af þér.
Því þú varst allt fyrir mér.
Svo villtist ég
og fór rangan veg
og fann þig ei
svo ég sagði nei.
Ég leitaði hátt,
og ég leitaði látt.
En fann ekki þig.
Svo ég myrti mig.
En nú náði ég að hitta þig
eftir alla þessa löngu bið
og saman erum við í himnaríki
og Guð blessi okkar gamla leitarsýki!
En nú fann ég loksins þig.
Nú fann ég loksins sjálfa mig.
Ég fann þig,
með því að myrða mig.
En eftir þessa endalausu leit
gleymdi ég hvernig allt út leit
og svo týndi ég sjóninni
en þá týndi ég einnig hamingjunni.
Ég fór svo með tímanum að gleyma þér,
en á sama tíma gleymdi ég mér.
Ég vissi ekki að það gæti olli
endalausu falli.
Ég er í myrkrinu svarta.
Ég á skilið ekkert að narta.
Og ég er syndin nakin.
Og djöfla þakin.