Tvö ljóð sem skrifuð voru skrifuð í gærkvöldi.
Tek gjarnar við gagnrýni.

Systurást

Hjarta mitt sló aldrei
jafn fast

Og þegar ég sá hana.

—Af sama blóði—

Sverðið í hjarta mér
þyngra

En nálin í hendi hennar.

—Af sama blóði—

Skilin alein eftir,
óskiljandi,

En heyri ennþá grátinn.

—Af sama blóði—

Óþekkjandi öll
og blóðug

lá hún á gólfinu.

—Af sama blóði—

Aldrei við, stöðugt
fjarri

í huga og að skapi

—Af sama blóði—

Á stundum var ég
bara gleymd

en ávallt til staðar.

—Bundar af systurást—




Faith

belive in sanity

take faith in love

quietly calm

kept safe above
www.folk.is/inga_zeppelinfan