Í MANSHÖFÐI.
Í MANSHÖFÐI
Það sem getur gerst í einu manns höfði!!
framtíð mannana ákveðinn
framandi heimar skapaðir
sindir afmáðar
Allt í huga eins manns,
þar eru bardagar lífs míns háðir
á vígvelli hugans
Þar er ég
Óbreyttur hermaður í skotgröfum skoðanarskifta minna
Kúlur á milli stríðandi fylkinga þjóta
Togstreitann er á milli góðs og ils.
Þar er ég
Einræðisherrann grimmi
Sem einangrar þegna sína frá umheimunum
Svo að þeir geri ekki uppreisn
Í nafni mannúðar
Sveipur.