hérna rétt hjá mér
fegurðin er þín dýrð
og augun logandi eldar
Í vænghafi svans
sem táknar eilífa ást
og í eilífri ást
stendur þú
Ég er hér
við hlið þér
Í vænghafi svansins
og nýt eilífar ástar
Á vængjum ástarinnar
við fljúgum inní framtíð
með opinn hug
hjarta og sál
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"