rífur upp með rótum hugsanir mínar.
Hönd þín er hlý sem hjarta þitt
en sál þín er falin
bak við harða skel sem frystir mína húð.
Augu þín bera blíðuhót
sem bíða eftir leyfi til að vera til…
Ég sé það…
Ég sé þig…
Hví hræðist þú mig,
hönd mína og hjarta mitt…
Sál mín sefur órótt
við hlið þinni köldu skel
með tímanum storknar mitt hjarta,
þér við hlið.
G