sem flýgur um
í leit að einhverju
sem hann veit ekki hvað er
Einn lítill álfur
finnur sér blóm
þar sem er smá friður
til að hugleiða
Einn lítill álfur
kemur auga á
fallega stúlku
úr manna heimum
Einn lítill álfur
óskar sér þá
að verða mannlegur
og hreppa hennar ást
Einn lítill álfur
fann sinn draum
sem var að verða
maðurinn henna
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"