þetta blíða bros
Gleðitár í hjartanu
og hamingja í sálinni
Þarna var staðreynd
á ást þinni
Ég fann hana
hún snerti mig
Í augum mínum
skein þessi alsæla
Með þér er hún endalaus
óstöðvandi ást
Þessum degi
er aldrei hægt að gleyma
Tvö hjörtu
fundu ástina í hvort öðru
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"