í hálsi ungs manns
ofbeldi og hrylling
má sjá í huga hans
sjálfstjórn verður engin
sár djúpt í sálina
fullur bati verður ekki auðfenginn
mörg ár hafa liðið
í sálarsárin
hann lengi hefur sviðið
hann vildi að hann hefði aldrei fæðst
og kemur seint til með að skilja
það vald sem er æðst
að hata fólk
eftir barsmíðar og læti
hann mundi forðast það
ef hann gæti
skilur ekki tilganginn
innan eiginn huga
er hann eini fanginn
-The Poet
you think I'm different, when we are truly the same, I only show what others hide.