Sálir eru þær samtvinnaðar
umluktar mér óþekktri sögu
hugsanagerðum þrykktum ljósmyndum
af landi, sonum þess, tilfinningum
Tal, eins og lágt tjúnað fuglbjarg
raddir sem hella úr sér vellyktandi
keim dagsins í dag, gærdagsins og morgunndagsins.
Mitt í þessari smækkuðu tilveru
bíð ég
og helli úr mínum eigin hugsunum.
—–