Ljóðið er dautt
Einar Bárða lifir
Hugsun er dauð
Algleymi lifir
skrifaðu Lýrík sem fær mig til að hugleiða
hitt og þetta og ég mun niður dauður detta
Sýnið mér snilld
ég sýni ykkur undrun
semjið að villd
það mun valda sundrun
Vekjum ljóðið til lífsins
Og svæfum skeytingarleysi
Loksins!!!