Ljóð eru bull sagði hann
bull fyrir þá sem vilja sýnast merkilegir
það ætti að setja á þau bann
því ljóðahöfundar eru terpulegir.
En ljóð eru mín tjáningaleið
og ekki getur hann samið neitt
að fordómum er leiðinn greið
og þykir mér það andskoti leitt.
Því grunnhigni gamalkunn er
og fordæming ekkert nema leti
og hann getur ein vorkent sér
lyggjandi í sínu tilgangslausa fleti.
Því vera normal?
Því gera ei neitt?
Því lifa tilgangslaust og geta engu breitt?
Því lifa í grunhygni?
Því lifa seint?
Því lifa á því að geta eithvern meitt?
En tilveran er tilgangslaus
og vill ei mig
og því eru ljóð ein leið
til að flýja þig.