Saklausar Sálir Mér líður aldrei vel þegar saklaust fólk þjáist.

1.Vers
Ég sit og lít niður,
á allt þetta saklausa fólk sem hjálpa ég vil,
þar sem það líður skort.
Mér finnst það miður,
að geta ekkert aðhafst eða hjálpað til,
en samt ég get að minnstakosti til þessa fólks ort.

2.Vers
Þau sem búa í stríðshrjáðum löndum,
eða berjast við mikla hungur sneið,
en á meðan hefur hin vestræni heimur það gott.
Bara ef við betur hjálpa þeim mundum,
og fæða okkar þjóð um leið,
það væri ekkert nema rosa flott.

3.Vers
En í rauninni getum við Íslendingar ekkert gert,
Halldór, Davíð og þeirra lið, Bush ekki vilja pirra,
og hvar mun þetta enda.
Að styrkja þessar þjóðir væri umhugsunar vert,
ekki styðja stríð eins og Davíð og Halldór gerðu í fyrra,
en eitt er víst, ÉG VIL ÞEIM ÞESSI SKIABOÐ SENDA.