Öll ljóð sem ég sem tengjast ekkert geðheilsu minni
1. Vers
Sjónvarpið fór að tala,
en það hafði ekkert eð segja.
Ég sat bara og hlustaði á það mala,
svo eftir langa ræðu sagði ég því að þegja.
Því næst fór ég inn í eldhús til þess að fá mér að borða,
hellti mjólk í stóra skál og síðan morgunkorninu þar á eftir.
2. Vers
Örbylgjuofninn fór að muldra,
eitthvað um að honum liði illa.
Shit ég hata þegar raftæki fara að nöldra,
er það ég eða er þetta ekki bara tæknivilla.
Ég gékk rösklega að ramagnstöflunni,
og sló örbylgjuofninn út.
3. Vers
Siminn minn hringdi,
þá varð tölvan afbrýðissöm.
Og tölfunar skömmum yfir mig ringdi,
að ég barði hana svo fast að hún varð aldrei söm.
Loksins, mér tókst það, þögn, það er þögn,
öll tækin hafa þagnað.
Takk fyrir
Ef ég gerði stafsteningar villur “SO BE IT”