ekkert að segja…
Og ég hef
ekkert að gera…
og ég hef
engann að vera með…
og ég geri þetta allt vegna þín.
Og ég hef
ekki hugmynd…
Og ég hef
allt of mikið…
Og ég hef
allt of lítið…
Og þú ert með öðrum en mér.
Og ég reyni
að tala…
Og ég reyni
að skrifa…
Og ég reyni
að gera svo margt…
En öll sköpun mín úldnar án þín.
Og ég öskra og bölva
ég ragna og blóta…
Og barsmíðum helli yfir allt.
En í fagurri návist
ég þagna og stífna,
Því hamingja þín umfram allt.
Ég vorkenni mér,
En samgleðst samt þér.
Og vona þér gangi allt vel.
En innra mér eldur
um árabil brennur
frá upphafi er kynntist ég þér.
%MYND coollogo_com.26794102.gif%