GSM:
Nýbúin að kaupa mér raftæki,
það var flottur sími,
ekki mátti missa hann í læki,
og ekki líma hann saman með lími.
Seint að kvöldi það var,
leit á símann, skjárinn var auður,
kveikti´á honum, hljóðið skar,
ég fékk SMS, í því stóð sauður!
Pældi´ekkert meira í þessu skrýtna SMSi,
lagði símann frá mér,
og sofnaði í draumalandi,
vaknaði við SMSið aftur frá þér.
Í SMSinu stóð:
komdu á netið,
og orkuna ég hlóð,
er ég tók stóra fetið.
Svo var ég komin á það,
spjallaði um stund,
undraðist hvar þú værir og bað,
var næstum búin að gefast upp, þá brástu þér í lund.
Svo sagðiru:
verð að fara bæ,
og svo þagðiru,
fórst, en einhver sagði hæ!
Þetta var piltur,
sætur í sér, og vildi mig,
öðruvísi en þú, hr.viltur!!!
þú trúðir mér ekki, þegar ég sagðist ekki vilja þig.
En nú í dag,
níu máuðum eftir á,
bý ég til lag,
um það sem gekk á þá.
Því nú er ég ólétt,
geng með barn í brjósti mér,
það var ekki rétt,
að eiga það með þér.
Því þú stakkst af,
og sanni faðirinn líka,
ég ein eftir svaf,
og reyndi ekki að fríka.
Eina reglan,
sem ég vona að þið notið í lífinu ykkar til að líma,
gullna reglan:
ekki kaupa síma!!!!
*cubone*