ég vildi ég færi til himna.
Ég vildi ég fengi að fara,
til allra hinna.
En ég veit hvert ég fer,
og ég veit hvað mér ber.
Beint niður í víti,
það bíður eftir mér.
Ég fell inn í jörð,
ég fell inn í hraun.
Hiti þess bíður,
eftir mér á laun.
En ég sal svífa á braut,
ég skal fara til himna.
Ég skal verða engill,
og fara til allra hinna.
Glory Glory…