Hann sér fallegan lítin flugeld
á fögrum himni
er stækkar
og á morgunn
sést hann á síðum
stríðsfrétta:

Einn og átta
misstu þeir eitt líf hvor
og fá það aldrei aftu
—–