Vindurinn greiðir hár mitt
er ég geng niður sólbakaða götu
og fylgist með renglulegri fánastöng
rífast við rokið
—–