Hún þrælar úr hvern dag
hún kann sko á því lag.
Eldar mat, þvær allan þvott,
mikið hefur hann það gott.
En álagið er mikið,
er þurrka fer hún rykið.
ekki fær hún hjálparhönd
og þrútna hennar hendur
en svona eru hjónabönd
hún er þar sem hann stendur
Samúð fær hún enga
hann er tillitssnauður
hjónabönd má menga
nema enginn sé slíkur sauður
Þetta er bara ljóð sem kom upp í hugann, takið þetta ekkert alvarlega…þetta er bara hjá mér eins og skáldsaga.