Rósin

Ef ég væri rós þá myndir þú týna mig upp með rótum og planta mig í garðinum þínum og hugsa vel um mig með þinni hlýju og væntum þykju. Ég mundi blómstra fyrir þig en síðan kemur vetur með sína djöfla, en hvar ert þú? Ég hröna og vistna en hvar ert þú? Síðan koma þessir fætur stórir og svo grimmdalegir. Þeir moka mig upp og skilja mig eftir, en hvar ert þú? Þá kemur vorið með sinn hlýleika en ég er farin. Þú kemur með nýja rós allt,allt örvísi en ég var. En ég veit að þetta gerist allt saman aftur og minningin um mig hverfur…

nornaklo