Vaknaði með æluna í hálsinum,
af þér
ber enga virðingu,ekki lengur
ekki fyrir mér
Því meira sem ég öskra
í lófann á þér
fer mér að blöskra
vil ekki vera hér
en hér er ég,enþá hreyfi mig ekki
ekki lengur.
Að skilja mig eftir enn andandi,
eða ég reyndi
sé mig síðan í gær virkilega hladandi,
utann um þig… þá ringdi
um leið og ég grét
svo hætti að rigna, og ég lokaði augunum
þú hættir,og hinn byrjaði
eftir þetta skiptist þið á sögunum
umm mig.
Ég finn ekki lengur til,
dofinn allstaðar
munurinn á kulda og il,
enginn… eins og ég í kvöld
núna,á morgun,hinn og hinn.
Ég vildi að ég gæti aðeins
lokað augunum
og dreymt aftur
í tímann,góða tímann
ekki morgunin eftir.
tjáningu minni er hér með lokið!